maí 03, 2005

ER II

A laugardagskvoldid budum vid nokkrum Islendingum i heimsokn, suma vorum vid ad hitta i fyrsta skiptid en adrir eru fastagestir. Kl. 11 bankadi nagrannakona min a dyrnar hja mer, hagratandi med dottur sina i fanginu, tha hafdi litla greyid byrjad ad kasta upp aftur og i baeklingi sem hun fekk a spitalanum sidast var henni sagt ad koma aftur med barnid aftur ef thad gerdist thvi moguleiki er a sidbunum blaedingum thott thaer seu mjog sjaldgaefar.

Vid brunudum thvi aftur a bradamottokuna. Hun thurfti ad fara i adra sneidmyndatoku en sem betur fer amadi ekkert ad.

Eg var ekki komin heim fyrr en klukkan 5 um morguninn, hef ekki vakid svona lengi i haa herrans tid.

Gunni sagdi mer ad gestirnir hefdu yfirgefid samkvaemid kl. 2, greyid Jananda lenti i ad keyra tha heim en eg hafdi verid buin ad lofa theim fari.

Vid frettum a laugardagskvoldid af nyjum Islendingum her a svaedinu, audvitad urdum vid nu ad hafa samband, alltaf gaman ad kynnast nyju folki og hittum thau a sunnudaginn. Thau heita Fridrik og Hildur og verda her fram i juli.

I ljos kom ad thau eru hid besta folk, ansi hress og skemmtileg. Fint ad fa kvenmann lika :)

Posted by Solla Beib at 03.05.05 11:29
Comments

ÆÆ ertu bara alltaf á bráðavaktinni,er það svona eins og í sjónvarpinu ER?vonandi ekki.Bið að heilsa ykkur blesssss.

Posted by: amma Dúna at 06.05.05 00:44