apríl 29, 2005

ER

Gaerkveldinu eyddi eg a bradamottokunni, thad var sem betur fer ekkert ad hja mer en 1.ars dottir nagrannakonu minnar (sem er einstaed) fekk korfubolta i hofudid, vard svolitid vonkud og kastadi upp.

Til ad vera viss um ad ekki vaeri um heilahristing eda heilablaedinu ad raeda thurfti hun ad fara i sneidmyndatoku (er thad ekki CAT Scan). Thar sem hun er svo litil ad hun getur ekki legid kyrr thurfti ad deyfa hana. Thad var nu svolitid ohugnalegt ad sja litlu manneskjuna liggja hreyfingalausa med sljott augnarad. Sem betur fer tok sneidmyndatakan ekki langan tima og ahrif lyfjanna foru minnkandi fljott og var haett ad gaeta eftir klukkutima.

I ljos kom ad ekkert amadi ad henni, liklega voru uppkostin tho tengd hofudhogginu en thad gerist vist stundum.

Litla stulkan var thvi utskrifud seint i gaerkveldi og ma fara i leikskolann i dag, greyid er tho med risastoran marblett yfir halfu andlitinu.

Posted by Solla Beib at 29.04.05 11:42
Comments

Æj greyið litla. Það er nú gott að heyra að allt fór vel!!!
Ég er komin með fregnir af einum öðrum íslendingi sem að kemur til ykkar næsta haust. Sú heitir ásdís og er að fara í doktor í vélaverkfræði.
Ég hef greinilega dásamað pleisið þokkalega :)

Posted by: Guðný Birna at 30.04.05 10:48

Greyjið skvísan!!..

Eins og amma sagði alltaf þá grær þetta áður en hún giftir sig sem betur fer!

Posted by: Hulda at 01.05.05 07:52