apríl 05, 2005

Helgin

Fridagurinn minn sidastlidinn fostudag var ansi notalegur.

Eg byrjadi a thvi ad taka thad rolega med Arndisi Dunu og lagdi sidan af stad rett fyrir hadegi i megaverslunarferd. Eg var ekki komin heim fyrr en um 6 leytid og tha tok vid ad koma litla dyrinu i rumid og taka til thvi vid attum von a gestum, theim Volu og Oliver.

Mer fannst eg kaupa og kaupa a sjalfa mig en thegar eg kom heim komst eg ad thvi ad eg hefdi matad helling en keypt mun minna, Arndis Duna hins vegar naut gods af verslunarferdinni og fekk heilmikid af fotum.

Eitt af thvi sem eg keypti handa kerlingunni var fjolublatt pils og bolur i stil annars vegar og hins vegar bleikur bolur med kisu og bleikt pils.

Arndis Duna vissi sko alveg hvad hun vildi thegar hun sa thessi fot, hun vildi kisubolinn og fjolublaa pilsid, thad thyddi ekkert ad reyna ad segja henni ad thetta vaeri ekki alveg i stil.

Sidan hefur hun ekki viljad fara ur fjolublaa pilsinu, heimtadi meira ad segja ad sofa i thvi i nott og var alveg brjalud thegar eg setti hana i nattfot innan undir (eg held hun hafi eytt 20 min i ad reyna ad komast ur nattbuxunum, an arangurs). Eg tharf fljotlega ad fara a koma thessu blessada pilsi i thvott svo thad fari ekki ad lykta :)

Hun veit sko alveg hvad hun vill en breytir tho um skodun odru hvoru, einn daginn er thad graena snuddan sem verdur ad finna, thann naesta su bleika.

Vala og Oliver eyddu helginni hja okkur, mjog gaman eins og alltaf. A laugardaginn forum vid nidur a Goleta strond, settumst i sandinn og mokudum og fengum okkur sidan ad borda a veitingastadnum thar. Vid fengum okkur einn kokteil med matnum en hann var lika risastor, rumlega halfur litri, med 4 rorum, ansi godur. Okkur leid alveg eins og vid vaerum i sumarfrii, sitjandi uti med kokteil ad horfa a sjoinn og strondina, ja stundum er gott ad bua i Kaliforniu.

Posted by Solla Beib at 05.04.05 11:35
Comments

O ég öfunda ykkur(allavega þegar ég verð búin að fá einthvað við sólarofnæminu)Hahahaa.

Posted by: amma Dúna at 05.04.05 14:58

Bíddu,bíddu, ertu að segja að að einkadóttir þín sé með smá frekju? eða nei, er hún bara ákveðin?... ;)

Posted by: Fanney gella at 06.04.05 02:02

Já gott að vera ákveðin stúlkur,ég ekki heima þegar þú hringir og þú ekki þegar ég hringi,reyndi áðan en engin svaraði.En það fer nú að styttast í þessari kvöldvinnu minni.blessss.

Posted by: amma Dúna at 07.04.05 16:14

ahh.. ofunda ykkur af goda vedrinu. Vid bidum enntha eftir sumrinu i Montana...

Posted by: Hulda at 09.04.05 11:29