mars 03, 2005

Veikinda update

Hitinn hja Arndisi Dunu for ekki nidur eins og vid vorum ad vona heldur haekkadi talsvert a odrum degi veikinda.

I gaer tok Gunni sidan eftir hnudi aftarlega a halsinum a henni, hun var mjog aum i honum og vildi alls ekki lata koma vid hann. Hun byrjadi lika ad kvarta yfir eyrunum seinni partinn og hvert sinn sem hun var logd a bakid til bleyjuskipta tha kvartadi hun undan sandi i augunum.

Vid fengum tima hja laekninum i dag og Gunni for med hana thangad. Hun reyndist hafa eyrnabolgu, thetta er i annad sinn a thessu ari, og einhverjir eitlar aftan a halsinum voru bolgnir, liklega ut af einhverjum virus sem hun hefur fengid.

Thad sem er ovenjulegt vid thessi veikindi er ad hun er ekki med vott af kvefi, eg helt ad born myndu yfirleitt fa eyrnabolgur ut fra kvefi. Kannski hefur hun bara legid nidri fra thvi sidast og tekid sig upp aftur thegar hun fekk thennan virus.

Annars segir fjolskyldan allt gott, Arndis Duna er buin ad fa fyrsta syklalyfjaskammtinn og mun thvi ad ollum likindum vera ordin god eftir solarhring eda svo.

Posted by Solla Beib at 03.03.05 12:43
Comments

ÆÆ veik litla kerlinginn en Solla EYRNABÓLGA og kvef er ekki alltaf það sama þú varst sjálf oft með eyrnabólgu þegar þetta byrjar er eins og það hætti ekki straz,kemur aftur og aftur.Kveðja mamma sem er að fara til sólarlanda í júní.

Posted by: amma Dúna at 03.03.05 17:34

æji greyið litla telpan. Það er fátt verra en að fá eyrnabólgu!!! Vona að henni systur minni batni sem fyrst ;)

Posted by: Guðný Birna at 05.03.05 11:08

Hvernig er það eruð þið öll lifandi?? Bara spyr.Ég held að ég sé duglegri að skrifa en þið.Bless.

Posted by: amma Dúna at 16.03.05 16:11

Sammála ömmu Dúnu.. hvar eruð þið?? Og hvenær á eiginlega að skrifa á síðuna hennar Arndísar? Look alive people!!

Posted by: Hrafnhildur at 22.03.05 13:15