júlí 20, 2004

Enn af ættarmóti

Ættarmótiğ um helgina var frábært, veğriğ var yndislegt og allir í góğu skapi. Viğ tjölduğum á túninu viğ hliğina á Nılendu, gamla bænum şeirra afa og ömmu.

Şağ var mikiğ sungiğ, tjúttağ og trallağ en lítiğ sofiğ şótt ég hafi nú hagağ mér frekar vel. Síğustu menn voru ağ fara ağ sofa um şağ leyti sem viğ Arndís Dúna vorum ağ rumska.

Arndís var líka afskaplega ánægğ meğ şetta. Krakkar til ağ leika viğ, hundar til ağ elta og heimalingur til ağ klappa. Gæti şağ veriğ betra?

Şessi vika hefur annars fariğ í şağ ağ heimsækja vini og bıst ég viğ ağ halda şeim hætti áfram şar til ég fer heim aftur.

Posted by Solla Beib at 20.07.04 16:04
Comments