mars 17, 2004

Ţorrablót í Góu

Ég fór á ţorrablót á laugardaginn međ Jonnu og Braga. Ţar hitti ég slatta af Íslendingum, bćđi hálfum og heilum. Margir höfđu maka sína međ sér og ég vorkenndi ţeim sumum. Fyrir ţeim var ţetta eflaust eins og ađ fara á reunion međ makanum, ţekkja ekki neinn og vera svolítiđ utanveltu.

Mér fannst maturinn líka fínn, ágćtis hangikjöt, saltkjöt, lambakjöt, slátur, sviđasulta, rúgbrauđ, flatkökur, harđfiskur og međlćti. Ég get ađ minnsta kosti ekki kvartađ. Ţetta var í raun ekki hefđbundinn ţorramatur ţar sem ekkert var súrt og enginn hákarl. Ţađ skemmdi nú ekki fyrir mér ţví ţorramatur er ekki mitt uppáhald.

Ómar Ragnarsson var međ skemmtiatriđi og fór hamförum um allt, ţađ er ótrúleg orka í manninum, ég tók ţátt í einu atriđi og í látunum tókst honum tvisvar ađ detta á brjóstiđ á mér :) Mér finnst ég svo heppin.

Eftir skemmtiatriđin var síđan diskótek, ekki alveg ađ gera sig fannst mér, allt of há tónlist sem féll ekki ađ mínum tónlistarsmekk. Ég er vön ađ dansa gömlu dansana á ţorrablóti.

Posted by Solla Beib at 17.03.04 11:31
Comments