Annad gott er ad eg threif eldhusid og skuradi med nyju islensku skuringartuskunni sem Arndis mamma hans Gunna faerdi okkur thegar hun kom i mai, thvilikur munur, eg vara alla tha vid sem flytja til Bandarikjanna ad their selja ekki almennilegar skuringargraejur her svo thad er eins gott ad taka thaer med ser ad heiman.
Heilsuatakid mitt hofst obinberlega adan, thad atti ad byrja i gaer en thid vitid hvernig thad for. Eg synti rumlega kilometer og la i solinni i sma stund, ef eg geri thetta a hverjum degi i sumar tha verd eg ordin negri eftir sumarid, ekki ad eg verdi svo brun, heldur munu freknurnar a mer sameinast og verda ad einni brunni klessu.
A eftir erum vid ad fara i grillveislu til Markusar, thetta er kvedjuveisla thvi hann er ad flytja til New York a fimmtudaginn. Vid Gunni verdum bara ad muna ad thott thad se okeypis bjor, tha thurfum vid ekki ad klara hann:)
A morgun er sidan 4. juli eda Forth of July eins og sagt er her, thodhatidardagur Bandarikjamanna, thad verdur forvitnilegt ad sja hvad Kanarnir gera ser til skemmtunar a thessum degi, eg veit ad thad verda einhverjar flugeldasyningar og lika skrudganga. Eg aetla nu ad reyna ad sja a.m.k. eina flugeldasyningu, thott madur viti ad their geta aldrei toppad Islendinga a gamlarskvold.
Posted by at 03.07.01 15:42