júlí 05, 2001

Kronisk leti


Kronisk leti


Vid Gunni erum haldin kroniskri leti. I gaer aetludum vid nefnilega ad vinna smavegis thott thad vaeri fridagur og logdum af stad i skolann a bilnum sem er natturulega leti numer eitt thar sem thad tekur c.a. 5 minutur ad hjola i skolann. I stad thess ad fara beint i skolann forum vid nidur i bae til ad athuga hvort eitthvad vaeri eftir af skemmtidagskranni thar. Eftir ad hafa komist ad thvi ad ekkert var ad gerast nidur i bae forum vid til baka og mundum tha ad vid attum eftir ad fara til Bjorns og Ingu Doru en thau eru islensk hjon sem bua herna, til ad bjoda theim i mat a fostudaginn og spyrja hvar flugeldasyningin vaeri. Vid endudum sidan med thvi ad drekka tvo vinglos hja theim og audvitad var klukkan ordin svo margt thegar vid loksins forum ad thad tok thvi hreinlega ekki ad fara nidur i skola til ad vinna (how convenient).

Vid drosludum nu samt a flugeldasyningu i gaer, thad var haegt ad borga $6 inn a einhver skemmtiatridi og flugeldana en vid vorum svo nisk ad vid akvadum ad gera eins og Mexikoarnir vinir okkar og hanga fyrir utan, borga ekki neitt og njota flugeldanna. Thessi syning var nu s.s. agaet en ekki jafn flott og syningin sem var nidur i midbae Reykjavikur a menningarnott i fyrra.

Posted by at 05.07.01 13:55
Comments