Eg hef komist ad thvi ad eg er ad kafna ur leti. Eg hef nanast ekkert gert um helgina, a fostudagskvoldid komu Bjorn og Inga Dora i grill til okkar. Vid vorum med sirlon nautasteik i bodi asamt grilludum kartoflum, grilludum mais, grilludum hvitlauk, salati og hvitlaukspiparsosu sem eg bjo til sjalf. Thetta var alveg gedveikt gott og vid drukkum raudvin med en tokst nu ekki ad farga nema einni og halfri flosku sem telst nu varla mikid a islenskan maelikvarda :) Eftirmaturinn samanstod af heimatilbunum Baileys shake sem mer finnst lika afspyrnugodur. Eg hef komist ad thvi ad eg er alls ekki svo slaemur kokkur thott eg kunni nu ekki ad steikja hamborgara almennilega :)
I gaer forum vid bara i thessa gonguferd sem Gunni var buinn ad segja fra og horfdum a myndina Dude, Where's My Car i DVD. Ef thid hafid gaman af alveg heimskum myndum tha aettud thid ekki ad missa af thessari.
Thegar eg vaknadi i dag klukkan 11 og heyrdi ad plonin hans Gunna voru thau ad horfa a golf i sjonvarpinu sem mer finnst ekki alveg eins skemmtilegt og honum (eiginlega bara hundleidinlegt), akvad eg ad drulla mer ut ur husinu og for nidur i skola til ad fara yfir heimadaemi sem er einmitt vinnan min i sumar. Nuna er thvi lokid og eg er ad hugsa um ad fara i leikfimi og sund svona til ad deyja ekki ur leti. Tha faer Gunni lika ad vera i fridi med sitt skemmtilega golf ahorf og allir eru gladir :)
Posted by at 08.07.01 15:42