júlí 18, 2001

Pula, pula...

I dag var eg ofbodslega dugleg ad drifa mig i likamsraekt, og nuna er eg svo likamlega threytt ad thad er ekki edlilegt. En mer lidur lika vel, kannski ad eg reyni ad plata Gunna til ad halda a mer heim, thad vaeri agaetis likamsraekt fyrir hann :) Vid keyptum okkur likamsraektarkort a sama tima og Gunni hefur aldrei farid, eg held ad trui thvi statt og stodugt ad thad se nog ad kaupa kortid, madur thurfi ekki endilega ad maeta :o)

Eg var rett i thessu ad klara ad fara yfir heimadaemi. Kennarinn, sem er stelpa ur staerdraedideildinni er buin ad bidja mig um ad gefa krokkunum aumingjastig thott their geri allt vitlaust. Eg hreinlega skil ekki til hvers eg er ad fara yfir thessi daemi ef eg a ad gefa ollum fullt fyrir, mer finnst ad hun geti bara baett a thau aumingjastigum sjalf. Eg held ad hun se nu eiginlega bara i vinsaeldarkeppni, vill vera "godi" kennarinn, eg er ekki alveg ad fila svona lagad.

Posted by at 18.07.01 14:37
Comments