ágúst 07, 2001

Pilsaveisla


Fyrir tha sem gaetu hafad misskilid thessa fyrirsogn tha er eg ekki ad reyna ad skrifa pylsuveisla a faereysku.
I Mikla Verslunarleidangrinum okkar um helgina keypti eg mer tvo pils (annad var alveg serstaklega flott, eg syni kannski myndir af thvi seinna) og i dag gaf vinkona okkar Gunna mer ledurpils sem hun gat ekki notad sem smellpassar a mig. Thokkaleg ledurgella er eg ordin nuna, i nyjum ledurjakka og ledurpilsi. Nu a eg thvi 3 ny pils, hvert odru finna og get aldeilis farid ut ad skemmta mer, thad versta er ad eg djamma afskaplega litid herna. Eg hef tha a.m.k. eitthvad fallegt fyrir jolin, tharf bara ad kaupa mer sokka eda eitthvad svo eg fari ekki i jolakottinn.
Annars hef eg akvedid ad fara fljotlega ad leita ad jolagjofum, mer finnst nefnilega ekkert leidinlegra en ad kaupa allar jolagjafirnar i fliti daginn fyrir jol, tha vil eg bara vera ad slappa af og njota lifsins med fjolskyldunni. Eg er meira ad segja komin med nokkrar godar hugmyndir en ma audvitad ekki kjafta thvi flestir i fjolskyldunni lesa thessa dagbok.

Posted by at 07.08.01 17:08
Comments