Var eg buin ad monta mig nylega af thvi ad bua i Kaliforniu??
Eg held ekki, a.m.k. ekki nog:) Thetta er frabaert, nanast alltaf fint vedur :) I gaer forum vid Gunni i skvass og eftir skvassid akvadum vid ad gott vaeri ad slappa sma af og forum i upphitudu sundlaugina sem er beint fyrir utan hja okkur og drukkum einn bjor (bara svona til ad na orugglega kaloriunum sem vid eyddum i skvassinu aftur). Sem betur fer var buid ad laekka hitann i henni adeins thvi um daginn var hun svo heit ad eg thurfti ad fara upp ur eftir sma stund. En i gaer var hun bara svona notalega heit svona um 37 gradur a celsius. Og thegar vid komum heim i hadegismat for Gunni i sma solbad i lauginni, hann stefnir ad na jafnri brunku a allan likamann adur en Stella og Stjani koma. Madur veit ad thad tekur Stjana ekki nema nokkra daga ad verda miklu brunni en vid Gunni, svona folk sko :)
Madur er farinn ad hlakka til ad fa Stellu og Stjana hingad en thau koma eftir taeplega manud. Eg er ad vonast til ad Stellu finnist gaman i badminton og ad hun se ekkert rosalega god svo eg geti farid ad spila vid jafningja, Gunni stendur nefnilega bara og laetur mig hlaupa thegar vid erum i badminton sem er hvorki gaman fyrir mig ne Gunna.
Posted by at 09.08.01 14:30