I dag er eg buin ad vera ad TeXa a fullu, fyrir tha sem ekki thekkja til tha er TeX forrit sem madur notar til ad skrifa staerdfraedi inn a tolvur. Eg vinn s.s. vid thetta thessa dagana og verd orugglega ad thessu naesta manudinn. Thad er s.s. agaett, tha slaepist eg adeins minna :)
Eg er byrjud i heilsuataki numer 2, sko eg byrjadi nefnilega i heilsuataki fyrir manudi sidan og thad entist nu ekki nema i rumlega viku og sidan hef eg verid ofbodslega lot (otrulega olikt mer :) ) en nuna verdur tekid a thvi med horku (humm af hverju finnst mer eg hafa heyrt thetta adur). Eg for i gym-id i gaerkveldi og komst ad thvi ad thad er godur timi til ad stunda likamsraekt thvi thad voru svo fair thar ad madur thurfti ekkert ad bida eftir taekjunum. Eg komst ad thvi ad thad er lika neikvaed hlid a thvi ad hreyfa sig svona rett fyrir svefninn thvi eg var svo vakandi eftir pulid ad eg la andvaka alveg heillengi og dreymdi illa thegar eg loksins sofnadi. Kannski ad madur aetti ad profa ad fara snemma a morgnanna (je right ad eg geti vaknad snemma).
Oddgeir er hlaupari og er ad reyna ad fa okkur Gunna til ad frelsast lika. Vid erum meira ad segja ad paela i thvi ad fara i 5 kilometra hlaup naesta midvikudag, tha er ad sja til hvort madur lifi thad af. Eg held ad Gunni hafi bara ahuga a thvi ad taka thatt i hlaupinu thvi thad er bjor i bodi eftir hlaupid :)
Posted by at 10.08.01 17:43