Eg er farin ad hlakka mikid til septembermanadar, thvi tha virdist allt vera ad gerast. Stella og Stjani eru ad flytja hingad i byrjun sept og taeplega viku seinna forum vid Gunni til Phoenix i heimsokn til Jonu og Ola, vid erum sko ekki thau einu sem eru ad koma til Jonu og Ola thvi 2 systur minar, Laufey og Fanney eru ad koma lika asamt Kjartani, kaerasta hennar Laufeyjar og vini okkar Gunna, og Stinu vinkonu Laufeyjar og Jonu. Thad verdur vaentanlega throngt a thingi i 2ja herbergja ibudinni theirra Jonu og Ola thegar 8 manns koma thar saman en eg er sannfaerd um ad thetta verdur alveg rosalega skemmtilegt. Tha veit madur a.m.k. hvernig Mexikoarnir nagrannar okkar lifa. Vid stefnum a ad fara i Miklagljufur (i annan skipti a thessu ari fyrir okkur Gunna), ganga nidur i botn og gista eina nott vid Colarado a. Sidan verdur bara skemmt ser, slappad af og notid lifsins.
Posted by at 21.08.01 11:19