Eg var ad skoda gestabokina og gerdi mer tha grein fyrir thvi ad nokkrar fyrirspurnir og spurningar hafa komid upp. Eg aetla mer thvi ad svara theim her.
A afmaelisdaginn hans Gunna 18. agust spurdu Laufey, Inga og Jona : "Ertu búin að baka afmælistertuna Solla?"
Svar: Humm, thetta er erfid spurning, leyfdu mer ad hugsa...nei.
21. agust fengum vid nokkrar fyrirspurnir.
Einnotholandi: "Er Russel í flíspeysu!? Kommon! Búið þið ekki í Kaliforníu?"
Svor: Ja mikid tekur thu vel eftir Einnotholandi (hver ertu annars, eg thekki svo marga sem koma til greina ha ha) hann Russell er einmitt i flispeysu en vid megum ekki gleyma ad hann er ekki Islendingur og gerir ser ekki grein fyrir hversu gifurlegur hitinn er. Og ju vid buum i Kaliforniu en thad gerir Vala lika og hitinn hja henni er nanast alltaf 10 stigum haerri en hja okkur.
Sigga Sif: "Hey, hvað er langt frá SB til LA? og í hvaða átt frá LA er SB?"
Svar: Thad er rumlega 2ja tima akstur fra Santa Barbara til LA og Santa Barbara er nordur af LA, milli LA og San Francisco.
Bjarni brodir: "Ég var bara svona að spá... hvað er Gunni kominn marga mánuði á leið ?"
Svar: Eg spyr tha bara marga manudi a leidinni hvert Bjarni minn?? En annars gaeti lika verid ad hann se olettur eftir geimveru, slikt hefur nu alveg gerst :)
24. agust.
Sigga boggari: "Mér finnst Russel sætur (þótt hann sé í flíspeysum í Kaliforníu). Á hann kærustu?
Svar: Ja sammala, Russell er saetur og ja hann a kaerustu :( Eg vil lika spyrja: "Hver er Sigga boggari?? Eg thekki nokkrar Siggur, en enginn af theim er serstakur boggari.
Eg vona ad thetta hafi svarad spurningum ykkar allra og ekki hika vid ad spyrja meira...ad vita meira og meira, meir i dag en i gaer...
Posted by at 24.08.01 10:51