Jæja þá er biðinni lokið, styrkurinn er kominn. Eftir nokkurra mánaða bið og vangaveltur þá fékk ég ávísunina í pósti í gær og setti hana í banka í dag. Við erum náttúrulega rosaglöð og næst á dagskrá er að velja veitingastaðinn sem við ætlum að fagna þessu á.
Posted by Gunnar Gunnarsson at 14.08.01 19:25