ágúst 16, 2001

Myndir smryndir


Heil og sael, eg mundi allt i einu eftir thvi ad Vala setti myndir fra Verslunarhelginni miklu inn a netid, njotid vel :) Eins og sja ma a thessum myndum vorum vid nokkud skrautleg og i godu skapi.

Eg er ordin algjor sunddrotting, eg vaknadi klukkan half 8 i morgun (sem hefur bara ekki gerst i ar og old) og skellti mer i sund, geri adrir betur. Thad versta vid sundid er nu samt ad mer er farid ad leidast svo gifurlega eftir halftima ad mig langar bara upp ur. Eg var lika svo heppin ad solin byrjadi einmitt ad skyna thegar eg for upp ur. Eg aetti nu kannski bara ad vera fegin svo eg verdi ekki meira moraud i framan eins og pabbi kallar brunku :)

Posted by at 16.08.01 11:02
Comments